Er dagurinn laus?

 

 

Hér getið þið séð hvort ég sé laus og tekið frá brúðkaupsdaginn ykkar án skuldbindinga.

Í framhaldinu myndum við hittumst, skoða sýnishorn af albúmum og fara yfir það sem er í boði.

Síðan greiðið þið 25% innáborgun ef þið viljið staðfesta og bóka daginn.