Benni og Halldóra

 

Undirbúningurinn hjá Halldóru var í heimahúsi hjá foreldrum og Benni heima hjá þeim sjálfum. Athöfnin var í Dómkirkjunni og mætti Halldóra í Willys Overland árgerð 1957 á 46 tommu túttum. Þurfi hún tröppu til að komast inn og út úr tryllitækinu.

Halldóra og Benni eru bæði flugmenn og því tókum við nokkrar skemmtilegar myndir af þeim í flugvél í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Síðan var haldið í Hvassahraun og teknar myndir þar. Það var vel við hæfi þar sem þau fljúga þar yfir daglega. Svo var veislan í veitingasalnum Lava í Bláa lóninu.

Undirbúningur, athöfn, myndataka í flugskýli og síðan í Hvassahrauni. Loks veisla í Lava í Bláa lóninu.