Elín og Bjarni

 

Elín og Bjarni vildu bara fá nokkrar brúðkaupsmyndir af sér í náttúrulegu umhverfi þannig að laugardalurinn var við hæfi. Smá rigning enda komið fram á haust. Kaffihúsið Flóran í grasagarðinum og garðhúsið bjargaði deginum. Svo stytti upp og við náðum nokkrum augnablikum undir berum himni.

Myndataka í grasagarðinum í Laugardal.