Eva og Einar

 

Eva og Einar giftu sig í Dómkirkjunni í Reykjavík. Síðan var haldið í Öskjuhlíð fyrir brúðkaupsmyndir. Fallegt veður. Það kom smá hitaskúr í sólinn sem gaf okkur einstakt rómantískt augnablik undir regnhlíf. Eftir brúðkaupsdaginn sendu þau okkur svo "Instagram" myndir úr veislunni sem gestir tóku sjálfir. Það er allt hægt.

Athöfn í Dómkirkjunni, brúðkaupsmyndir í Öskjuhlíð og Nauthólsvík.