Hilmar og Sigurveig

 

Ákaflega sólríkur sumardagur. Sól, logn og 25 stiga hiti. Eftir athöfnina tókum við myndir af brúðhjónunum með börnin sín fyrir utan Kópavogskirkju ásamt hópmynd en síðan fóru þau með ömmu en við héldum áfram og mynduðum í Öskjuhlíð.

Athöfn, hópmynd og fjölskyldumyndir, myndataka í Öskjuhlíð, móttaka og veisla