Jón Páll og Dóra

 

Sveitabrúðkaup á Snæfellsnesi

Jú, þetta er ég á myndunum. Kjarri ljósmyndari og góðvinur minn tók myndirnar af mér og Dóru. Við erum bara svo sveitó að við fórum alla leið í sveitastemningunni. Athöfnin fór fram í fjörunni og við gengum berfætt niður í fjöru. Bara til að fá góða jarðtengingu. Veislan var svo haldin í tveimur samtengdum veislutjöldum. Um 75 gestir mættu í brúðkaup aldarinnar í Staðarsveit. Svo góður rómur var að allri framkvæmd og skemmtun að og þeir sem ekki mættu eru enn að naga á sér handabökin.