Kristín og Egill

 

Kristín og Egill eru búin að búa lengi saman eins og algengt er á klakanum. Kristín var eitthvað stressuð fyrir myndatökuna en af myndunum að dæma er hún eins og atvinnumódel. Ekki var Egill síðri. Þau voru svo afslöppuð, eðlileg og upptekin hvort að öðru að eiginlega voru þau of fljót að gleyma mér og græjunum. "Halló. Horfa aðeins hingað til mín"

Undirbúningur í heimahúsi, athöfn í Garðakirkju, myndataka í Grasagarðinum og partí í veislusalnum Spretti í Garðabæ.

 

Myndir af undirbúningi, athöfn, hópmynd, móttöku og veislu: