Össi og Eydís

 

Brúðkaup á Dalvík

Össi og Eydís létu pússa sig saman í Dalvíkurkirkju ásamt tíkinni Ástu. Athöfnin var látlaus enda eru þau lítið fyrir prjál og óþarfa umstang. Veislan var haldin á pallinum heima hjá þeim. Til að toppa kvöldið bauð Össi upp á mestu flugeldasýningu frá upphafi íslandsbyggðar...