Jón Páll |  Brúðkaupsmyndir

Brúðkaupsmyndatökur

 Pre wedding photoshoot with Evelyn & Carl from New Zealand

Verðlisti

 

Myndapakkar

 
 
 

Brúðkaupsdagurinn er persónulegur viðburður og einn mikilvægasti dagurinn í lífi fólks. Ég hitti brúðhjónin venjulega einni til tveim vikum fyrir brúðkaupið og tek létta æfingu til að taka út mesta hrollinn. Þá kynnumst við líka örlítið. Það gerir myndatökuna á brúðkaupsdaginn léttari og minna stress. 

Fyrst og fremst eru brúðkaupsmyndirnar sem koma í sérhannaðri 30x30cm myndabók. Síðan er hægt að bæta við eftirfarandi einingum eftir þörfum:

 
 

Einingar:

 1. Brúðkaupsmyndataka með myndabók

 2. Undirbúningur

 3. Athöfn og hópmynd

 4. Móttaka og veisla til 22.00 - Styttri tími.

 5. Veisla fram að miðnætti - Meiri tími og meira fjör!

Fjöldi mynda:

 • 40-60

 • 40-60

 • 100-150

 • 150-200

 • 200-300

Verð:

 • 125.000

 • 30.000

 • 30.000

 • 60.000

 • 90.000

 

Verð fyrir hverja einingu byggist á tímanum sem fer í myndatökuna, tíma í eftirvinnslu, tíma í hönnun og loks prentkostnaður við myndabók. 


 
Brúðkaupsmyndir

Það mikilvægasta:

Brúðkaupsmyndataka með albúmi

 

 • Vönduð brúðkaupsmyndataka á höfuðborgarsvæðinu.

 • Falleg innbundin myndabók 30x30cm með 30-50 myndum

 • Myndir afhentar í fullri upplausn

 

Verð: 125.000

- Sleppa albúmi, eingöngu stafræn afhending: 90.000 ISK

 

 

 

Það helsta:

Athöfn, brúðkaupsmyndataka og veisla

 

 • Athöfnin mynduð

 • Fallegar brúðkaupsmyndir

 • Veisla til kl 22.00

 • Falleg innbundin myndabók 30x30cm með 200-250 myndum

 • Myndir afhentar í fullri upplausn

 

Verð: 215.000

Brúðkaupsmyndataka og athöfn: 155.000

 

Brúðkaupsmyndir
 

 
Brúðkaupsmyndir - Maddi og Dagný

Allur dagurinn:

Undirbúningur, athöfn, brúðkaupsmyndataka og veisla fram á nótt

 

 • Frábær minning um brúðkaupsdaginn frá morgni til kvölds

 • Myndir af undirbúningi, kjóllinn, förðun, rakstur ofl

 • Athöfnin mynduð

 • Hópmynd fyrir utan kirkjuna af öllum gestum

 • Fallegar brúðkaupsmyndir úti í náttúrinni eða í kirkju eftir athöfn

 • Hópmynd af öllum, fjölskyldunni, systkinum, vinunum og vinkonunum

 • Veisla fram á nótt

 • Stór sérhönnuð myndabók 30x30cm með 300-400 myndum

 • Myndir afhentar í fullri upplausn

 

Verð: 275.000

 

 

 

Einingar:

Hægt er að blanda einingum að vild...

 

 • Myndataka með bók 30x30 - 125.00

 • Undirbúningur - 30.000

 • Athöfn - 30.000

 • Móttaka og veisla til 22.00 - 60.000

 • Móttaka og veisla fram að miðnætti - 90.000

 • Brúðkaupsmyndataka án albúms - 90.000

 • Trúlofunarmyndataka - 25.000

Brúðkaupsmyndir
 

 
Pre wedding - Kusse & Selamawit

Brúðkaupsmyndir úti á landi:

Með því að taka brúðkaupsmyndirnar á öðrum degi en sjálfan brúðkaupsdaginn opnast fullt af spennandi möguleikum.

 • Reykjanes: Kleifarvatn, Bláa lónið, Reykjanestá, mosagróið hraun, o.fl

 • Suðurland: Fossar, fjöll, eldfjöll, jöklar og ófærur.

 • Suðurströndin fjær: Jökulsárlón, Jöklar, Reynisdrangar, Dyrhólaey, mosagróið hraun, kyngimögnuð fjöll o.fl.

 • Snæfellsnes: Búðir, Kirkjufell, Arnarstapi, Dritvík, Skarðsvík, Snæfelljökull ofl.

 • Norðurland: Eyjafjörður, Mývatn, Hvalaskoðun á Húsavík, Heimskautsgerðið á Melrakkasléttu.

 • Annað: Færeyjar, Grænland, Suðurheimskautið og allt þar á milli - ég er til í nánast hvað sem er ;-)

Innifalið:

 • Vönduð brúðkaupsmyndataka á flottum stað.

 • Falleg innbundin myndabók 30x30cm með 30-50 myndum

 • Myndir afhentar í fullri upplausn

Aukalega:

 • Ferðatími!

 • Hár og förðun!

 • Aukakostnaður!

              Hafið samband til að fá verðtilboð og útfæra hugmynd...

Hér eru ýmsar tillögur: wedding.jonpall.is Er dagurinn laus?

 

 

Hér getið þið séð hvort ég sé laus og tekið frá brúðkaupsdaginn ykkar án skuldbindinga.

Í framhaldinu myndum við hittumst, skoða sýnishorn af albúmum og fara yfir það sem er í boði.

Síðan greiðið þið 25% innáborgun ef þið viljið staðfesta og bóka daginn.

beige-w.gif