Jón Páll |  Brúðkaupsmyndir
 
 
Kjellinn með'etta...

Kjellinn með'etta...

Jón Páll Vilhelmsson

Ljósmyndari 

Jón Páll ljósmyndari er að góðu kunnur eftir tveggja áratuga viðveru í bransanum bæði hér á íslandi og víðar. Jón Páll hefur starfað við ljósmyndun síðan 1995 þegar hann kom frá námi í Bandaríkjunum. Hann nam við Brooks Institute of Photography í Santa Barbara í Kaliforníu. Hann hefur einnig starfað á erlendri grund. Árið 2007 starfaði hann sem ljósmyndari í Mílanó hjá tískukónginum Giorgio Armani.

Viðfangsefni Jóns Páls er afar fjölbreytt. Allt frá því að mynda börn og fjölskyldur upp í stórar og flóknar auglýsingamyndatökur fyrir stærstu fyrirtæki landsins.

 

 

 
gray-sepia-dark.jpg
 

Hafðu samband

Við tökum vel í allar fyrirspurnir og reynum að svara innan sólarhrings virka daga.

Því meiri upplýsingar sem þið gefið upp þeim betur get ég sinnt ykkur.

Sími: +354 519 9870

Nafn *
Nafn
 
 
 

Við erum hér!

Superstudio - Ljósmyndastofa
Snorrabraut 56A
105 Reykjavík
Opið virka daga frá 9.00 - 17.30
og laugardaga eftir samkomulagi

Sími: +354 519 9870

gray-sepia-dark.jpg

Superstudio - ljósmyndastofa

 
 

Superstudio - ljósmyndastofa

Við erum með eitt fullkomnasta ljósmyndastúdíó á Íslandi þó víðar væri leitað.

Með góðri aðstöðu fyrir gesti og með notalegu umhverfi verða myndatökurnar afslappaðri og við fáum betri myndir.

 

 

Ljósmyndastofa.is

Hér er hægt að finna barna- og fjölskyldumyndir. Fermingar, útskriftir, portrett og fleira.

 

Landslagsmyndir / Gallerí

Svo er ég líka með gallerí/showroom fyrir landslagsmyndir.

Opnum nýja heimasíðu fyrir landslagsmyndir og listaverk fljótlega